Ráðherra vill skoða rafrænt eftirlit með farbannsbrotahöfum Andri Ólafsson skrifar 18. desember 2007 11:00 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er á þeirri skoðun að skylda eigi þá sem úrskurðaðir hafa verið í farbann til þess að skrá sig á lögreglustöð á hverjum degi. Hann segir einnig að taka eigi til skoðunar möguleikann á rafrænu eftirliti í viðurlagakerfi lögreglu og fangelsisyfirvalda. Þetta kemur fram í svari Björns við fyrirspurn Vísis um farbannsúrræðið en tveir karlmenn, sem grunaðir eru um aðild að nauðgun á Selfossi hafa rofið farbann og flúið land undanfarna daga. Í kjölfarið hafa bæði sýslumaðurinn á Selfossi og lögreglustjórinn á Suðurnesjum bent á hversu erfitt sé að framfylgja úrskurðum um farbann þegar menn sem búsettir eru á Schengen-svæðinu eiga í hlut. "Dómstólar hér hafa til þessa ekki viljað fallast á kröfu um að setja menn í gæsluvarðhald á þeim grunni einum að viðkomandi sé útlendingur og án tengsla við landið. Annars staðar í Evrópu virðast dómstólar taka mið af slíkum rökum Eftir farbannsúrskurð er eðlilegt, að viðkomandi lögregla taki vegabréf af viðkomandi og skyldi hann til að skrá sig á lögreglustöð á hverjum degi. Hvað sem líður rafrænum eftirlitsbúnaði er gæsluvarðhald öruggasta úrræðið. Með nýrri tækni er eðlilegt að taka að nýju til skoðunar, hvort innleiða eigi rafrænt eftirlit í viðurlagakerfi lögreglu og fangelsisyfirvalda," segir í svari Björns til Vísis. Með svari sínu má segja að Björn taki undir orð Ólafs Helga Kjartanssonar sýslumanns á Selfossi sem kallað hefur eftir svipuðum breytingum á farbannsúrræðinu. Ólafur Helgi segir þessar breytingar nauðsynlegar þar sem farbann sé "veikt úrræði". Í samtali við Vísi fagnaði hann hugmyndum dómsmálaráðherra og sagði þær í takt við þær nýju aðstæður sem lögregla búi nú við í kjölfar samkomulagsins um, Shengen-svæðið. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er á þeirri skoðun að skylda eigi þá sem úrskurðaðir hafa verið í farbann til þess að skrá sig á lögreglustöð á hverjum degi. Hann segir einnig að taka eigi til skoðunar möguleikann á rafrænu eftirliti í viðurlagakerfi lögreglu og fangelsisyfirvalda. Þetta kemur fram í svari Björns við fyrirspurn Vísis um farbannsúrræðið en tveir karlmenn, sem grunaðir eru um aðild að nauðgun á Selfossi hafa rofið farbann og flúið land undanfarna daga. Í kjölfarið hafa bæði sýslumaðurinn á Selfossi og lögreglustjórinn á Suðurnesjum bent á hversu erfitt sé að framfylgja úrskurðum um farbann þegar menn sem búsettir eru á Schengen-svæðinu eiga í hlut. "Dómstólar hér hafa til þessa ekki viljað fallast á kröfu um að setja menn í gæsluvarðhald á þeim grunni einum að viðkomandi sé útlendingur og án tengsla við landið. Annars staðar í Evrópu virðast dómstólar taka mið af slíkum rökum Eftir farbannsúrskurð er eðlilegt, að viðkomandi lögregla taki vegabréf af viðkomandi og skyldi hann til að skrá sig á lögreglustöð á hverjum degi. Hvað sem líður rafrænum eftirlitsbúnaði er gæsluvarðhald öruggasta úrræðið. Með nýrri tækni er eðlilegt að taka að nýju til skoðunar, hvort innleiða eigi rafrænt eftirlit í viðurlagakerfi lögreglu og fangelsisyfirvalda," segir í svari Björns til Vísis. Með svari sínu má segja að Björn taki undir orð Ólafs Helga Kjartanssonar sýslumanns á Selfossi sem kallað hefur eftir svipuðum breytingum á farbannsúrræðinu. Ólafur Helgi segir þessar breytingar nauðsynlegar þar sem farbann sé "veikt úrræði". Í samtali við Vísi fagnaði hann hugmyndum dómsmálaráðherra og sagði þær í takt við þær nýju aðstæður sem lögregla búi nú við í kjölfar samkomulagsins um, Shengen-svæðið.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira