Enski boltinn

Látbragð Ashley Cole til rannsóknar

NordicPhotos/GettyImages
Ashley Cole hjá Chelsea gæti átt yfir höfði sér refsingu frá aganefnd enska knattspyrnusambandsins í gær fyrir fingrabendingar í átt til stuðningsmanna Arsenal í leik liðanna í gær. Cole lék áður með Arsenal og fær því jafnan kaldar kveðjur frá fyrrum stuðningsmönnum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×