Enski boltinn

Terry óbrotinn

John Terry þurfti að fara meiddur af velli í tapi Chelsea í gær
John Terry þurfti að fara meiddur af velli í tapi Chelsea í gær AFP
John Terry, fyrirliði Chelsea, slapp óbrotinn í gær eftir samstuð sitt við Emmanuel Eboue hjá Arsenal í leik liðanna, en vera má að hann hafi skaddað liðbönd á ökklanum. Reiknað er með að það komi í ljós síðar í dag hvort varnarmaðurinn missir af jólavertíðinni með liði sínu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×