Innlent

Mikið vatnstjón í Ikea

Mikill vatnsleki er í verslun IKEA í Garðabæ og vinna um 50 slökkviliðsmenn nú að því að dæla vatni úr versluninni. Að sögn vakstjóra er vatnsflaumurinn slíkur að niðurföll anna því engan veginn. Ekki er vitað hvaðan vatnið kom en tjónið er töluvert að sögn slökkviliðs. Versluninni hefur verið lokað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×