Innlent

Lögreglan á Akranesi varar við óveðri

Frá Akranesi.
Frá Akranesi. MYND/HKr
Lögreglan á Akranesi segir að von sé á óveðri í nótt rétt eins og í gærnótt. Því vill hún brýna fyrir bæjarbúum að ganga vel frá öllu lauslegu utandyra og ræður fólki frá því að vera á ferðinni eftir að tekur að hvessa í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×