Innlent

Árni kjörinn forseti Hæstaréttar

Á fundi dómara Hæstaréttar Íslands í dag fór fram kosning forseta og varaforseta Hæstaréttar árin 2008 og 2009. Forseti réttarins var kjörinn Árni Kolbeinsson og varaforseti Ingibjörg Benediktsdóttir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×