Fótbolti

Leikjaniðurröðunin klár

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Frakkland og Ítalía mætast í lokaumferð riðlakeppninnar á Evrópumeistaramótinu í Sviss og Austurríki á næsta ári.

Þessi lið mættust í úrslitaleik heimsmeistarmótsins í Þýskalandi í fyrra og voru einnig saman í riðli í undankeppni EM 2008. Holland og Rúmenía er einnig í C-riðli og ljóst að ein þessara stórþjóða í knattspyrnunni kemst ekki í fjórðungsúrslit keppninnar.

Leikjaniðurröðunin er eftirfarandi:

A-riðill:

Sviss

Tékkland

Portúgal

Tyrkland

7. júní, 16.00: Sviss-Tékkland (Basel)

7. júní, 18.45: Portúgal-Tyrkland (Genf)

11. júní, 16.00: Tékkland-Portúgal (Genf)

11. júní, 18.45: Tyrkland-Sviss (Basel)

15. júní, 18.45: Sviss-Portúgal (Basel)

15. júní, 18.45: Tékkland-Tyrkland (Genf)

Basel, Sviss: St. Jakob-Park (42.500 áhorfendur, heimalið: FC Basel)

Genf, Sviss: Stade de Genéve (32.000 áhorfendur, heimalið: Servette FC)

B-riðill:

Austurríki

Króatía

Þýskaland

Pólland

8. júní, 16.00: Austurríki-Króatía (Vín)

8. júní, 18.45: Þýskaland-Pólland (Klagenfurt)

12. júní, 16.00: Króatía-Þýskaland (Klagenfurt)

12. júní, 18.45: Pólland-Austurríki (Vín)

16. júní, 18.45: Austurrík-Þýskaland (Vín)

16. júní. 18.45: Króatía-Pólland (Klagenfurt)

Vín, Austurríki: Ernst Happel Stadion (53.000 áhorfendur, heimalið: Austria Vín)

Klagenfurt, Austurríki: Wörthersee Stadion (32.000 áhorfendur, heimalið: SK Austria Kärnten)

C-riðill:

Holland

Ítalía

Rúmenía

Frakkland

9. júní, 16.00: Rúmenía-Frakkland (Zürich)

9. júní, 18.45: Holland-Ítalía (Berne)

13. júní, 16.00: Ítalía-Rúmenía (Zürich)

13. júní, 18.45: Frakkland-Holland (Berne)

17. júní, 18.45: Holland-Rúmenía (Berne)

17. júní, 18.45: Ítalía-Frakkland (Zürich)

Zürich, Sviss: Letzigrund Stadion (30.000 áhorfendur, heimalið: FC Zürich).

Berne, Sviss: Stade de Suisse Wankdorf (32.000 áhorfendur, heimalið: BSC Young Boys)

D-riðill:

Grikkland

Svíþjóð

Spánn

Rússland

10. júní, 16.00: Spánn-Rússland (Innsbrück)

10. júní, 18.45: Grikkland-Svíþjóð (Salzburg)

14. júní, 16.00: Svíþjóð-Spánn (Innsbrück)

14. júní, 18.45: Rússland-Grikkland (Salzburg)

18. juní, 18.45: Grikkland-Spánn (Salzburg)

18. júní, 18.45: Svíþjóð-Rússland (Innsbrück)

Innsbrück, Austurríki: Tivoli-Neu Stadion (30.000 áhorfendur, heimalið: FC Wacker Innsbrück)

Salzburg, Austurríki: Stadion Wals-Siezenheim (31.000 áhorfendur, heimalið: Red Bull Salzburg)

Fjórðungslit:

Leikur 1: 19. júní: A1 - B2 (Basel)

Leikur 2: 20. júní: B1 - A2 (Vín)

Leikur 3: 21. júní: C1 - D2 (Basel)

Leikur 4: 22. júní: D1 - C2 (Vín)

Undanúrslit:

Leikur 5: 25. júní: Sigurvegari 1 - Sigurvegari 2 (Basel)

Leikur 6: 26. júní: Sigurvegari 3 - Sigurvegari 4 (Vín)

Úrslitaleikur:

29. júní: Sigurvegari 5 - Sigurvegari 6 (Vín)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×