Lagt til að prestum verði heimilað að staðfesta samvist 18. október 2007 13:35 MYND/Vilhelm Lagt verður til á Kirkjuþingi sem hefst á laugardag að prestum sem það kjósa verði veitt heimild til að staðfesta samvist samkynhneigðra. Tillagan er samræmi við ályktun Kenningarnefndar Þjóðkirkjunnar og jafnframt í takt við niðurstöðu skoðanakönnunar meðal presta sem birt var í sumar. Hún sýndi að nærri tveir af hverjum þremur prestum væru fylgjandi slíkri heimild. Kirkjuþing er fer með æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar og á því eiga sæti 29 kjörnir fulltrúar, 12 vígðir menn og 17 leikmenn auk biskups Íslands, tveggja vígslubiskupa og eins fulltrúa guðfræðideildar Háskóla Íslands með málfrelsi og tillögurétt.Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Biskupsstofu liggja nítján mál fyrir Kirkjuþingi að þessu sinni, þar af tvö sem snúa að staðfestri samvist samkynhneigðra. Þá liggur fyrir þinginu tillaga um að stofna þjóðmálanefnd kirkjunnar sem á að efla opinbera umræðu um samfélagsmál út frá kristnum grunngildum og tillaga um starfshóp sem á að móta umhverfisstefnu Þjóðkirkjunnar.Þá hefur Þjóðkirkjan áhuga á að kaupa kapellu sem er að finna á svæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar og íbúðir hennir tengdri. Markmiðið með kaupunum á kapellunni, sem nefnist Chapel of Light, er að tryggja Þjóðkirkjunni starfsaðstöðu á þessu nýja íbúðar- og þjónustusvæði og veita íbúum og öðrum kirkjulega þjónustu þar, eins og segir í tilkynningu vegna Kirkjuþings. Afstaða verður tekin til tillögu um þetta mál á Kirkjuþingi. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Lagt verður til á Kirkjuþingi sem hefst á laugardag að prestum sem það kjósa verði veitt heimild til að staðfesta samvist samkynhneigðra. Tillagan er samræmi við ályktun Kenningarnefndar Þjóðkirkjunnar og jafnframt í takt við niðurstöðu skoðanakönnunar meðal presta sem birt var í sumar. Hún sýndi að nærri tveir af hverjum þremur prestum væru fylgjandi slíkri heimild. Kirkjuþing er fer með æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar og á því eiga sæti 29 kjörnir fulltrúar, 12 vígðir menn og 17 leikmenn auk biskups Íslands, tveggja vígslubiskupa og eins fulltrúa guðfræðideildar Háskóla Íslands með málfrelsi og tillögurétt.Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Biskupsstofu liggja nítján mál fyrir Kirkjuþingi að þessu sinni, þar af tvö sem snúa að staðfestri samvist samkynhneigðra. Þá liggur fyrir þinginu tillaga um að stofna þjóðmálanefnd kirkjunnar sem á að efla opinbera umræðu um samfélagsmál út frá kristnum grunngildum og tillaga um starfshóp sem á að móta umhverfisstefnu Þjóðkirkjunnar.Þá hefur Þjóðkirkjan áhuga á að kaupa kapellu sem er að finna á svæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar og íbúðir hennir tengdri. Markmiðið með kaupunum á kapellunni, sem nefnist Chapel of Light, er að tryggja Þjóðkirkjunni starfsaðstöðu á þessu nýja íbúðar- og þjónustusvæði og veita íbúum og öðrum kirkjulega þjónustu þar, eins og segir í tilkynningu vegna Kirkjuþings. Afstaða verður tekin til tillögu um þetta mál á Kirkjuþingi.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira