Stokkað upp í skipuriti Icelandair Group Heimir Már Pétursson skrifar 24. september 2007 18:45 Miklar skipulagsbreytingar eru framundan hjá Icelandair Group, en fyrirtækið hefur nánast tvöfaldast að vexti á undanförnum árum. Hinn 15. ágúst síðast liðinn sendi stjórn Icelandair Group Kauphöllinni sex mánaða uppgjör sitt og þar kom fram að til stæði að breyta töluvert uppbyggingu fyrirtækisins. Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair Group og Icelandair flugfélagsins segir að velta fyrirtækisins á þessu ári verði um 70 - 80 milljarðar en þegar eldra skipulag var gert var velta fyrirtækisins um 40 milljarðar. Icelandair Group hefur t.d. nýlega keypt flugfélög í bæði Lettlandi og Tékklandi, en það tékkneska er að svipaðri stærð og Icelandair. Við ætlum okkur stærri hluti á nýjum mörkuðum. Þannig að við erum að skerpa á því að fyrirtækið er vaxandi og mun halda áfram að vaxa á næstu árum," segir Jón Karl. Icelandair Group verður skipt upp í fjögur afkomusvið, um áætlunarflug, leiguflug, fraktsvið og svo svið sem er ótengt flugrekstri en undir það fellur t.d. hótelreksturinn. Yfir þessi svið verða settir framkvæmdastjórar sem heyra undir forstjóra Icelandair Group en það verður enginn með forstjóratitil hjá Icelandair flugfélaginu. Í skipuritinu sem sent var Kauphöllinni voru engin nöfn fyrir æðstu stjórnendur. Jón Karl segir að menn innan fyrirtækisins séu að sinna þessum störfum í dag, rétt eins og hann sjálfur. Í upplýsingum sem sendar voru Kauphöllinni hafi útlínurnar verið dregnar. Verið sé að vinna í því að finna fólk í framkvæmdastjórastöðurnar og sjálfur hafi hann ekki heyrt neitt annað en hann sjálfur verði áfram forstjóri Icelandair Group. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Miklar skipulagsbreytingar eru framundan hjá Icelandair Group, en fyrirtækið hefur nánast tvöfaldast að vexti á undanförnum árum. Hinn 15. ágúst síðast liðinn sendi stjórn Icelandair Group Kauphöllinni sex mánaða uppgjör sitt og þar kom fram að til stæði að breyta töluvert uppbyggingu fyrirtækisins. Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair Group og Icelandair flugfélagsins segir að velta fyrirtækisins á þessu ári verði um 70 - 80 milljarðar en þegar eldra skipulag var gert var velta fyrirtækisins um 40 milljarðar. Icelandair Group hefur t.d. nýlega keypt flugfélög í bæði Lettlandi og Tékklandi, en það tékkneska er að svipaðri stærð og Icelandair. Við ætlum okkur stærri hluti á nýjum mörkuðum. Þannig að við erum að skerpa á því að fyrirtækið er vaxandi og mun halda áfram að vaxa á næstu árum," segir Jón Karl. Icelandair Group verður skipt upp í fjögur afkomusvið, um áætlunarflug, leiguflug, fraktsvið og svo svið sem er ótengt flugrekstri en undir það fellur t.d. hótelreksturinn. Yfir þessi svið verða settir framkvæmdastjórar sem heyra undir forstjóra Icelandair Group en það verður enginn með forstjóratitil hjá Icelandair flugfélaginu. Í skipuritinu sem sent var Kauphöllinni voru engin nöfn fyrir æðstu stjórnendur. Jón Karl segir að menn innan fyrirtækisins séu að sinna þessum störfum í dag, rétt eins og hann sjálfur. Í upplýsingum sem sendar voru Kauphöllinni hafi útlínurnar verið dregnar. Verið sé að vinna í því að finna fólk í framkvæmdastjórastöðurnar og sjálfur hafi hann ekki heyrt neitt annað en hann sjálfur verði áfram forstjóri Icelandair Group.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira