TSH fær ekki bætur vegna Rúgbrauðsgerðarinnar 20. september 2007 16:51 MYND/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem Trésmiðja Snorra Hjaltasonar höfðaði á hendur íslenska ríkinu í tengslum við fasteignakaup. Trésmiðjan keypti húseigina að Borgartúni 6, sem oft hefur verið nefnd Rúgbrauðsgerðin, af íslenska ríkinu. Í kaupsamningi kom fram að húsið væri 5.210 fermetrar að stærð samkvæmt skrám Fasteignamats ríkisins en við mælingu kom í ljós að húsið var aðeins 4.735 fermetrar eða tæplega tíu prósentum minni en uppgefið var. Fór Trésmiðjan því fram á skaðabóta vegna þess en afsláttar af kaupverðinu vegna þessa mismunar til vara. Krafan um skaðabætur var byggð á því að Trésmiðjan hefði þurft að greiða hærri opinber gjöld vegna breytinga sem leiddu til stækkunar húsnæðisins. Hæstiréttur hafnaði þessu hins vegar á þeim grundvelli að ekki væri við starfsmenn ríkisins að sakast. Forsvarsmenn ríkisins hefðu greint frá því að stærðarmismuninn mætti rekja til breyttra reglna um útreikning á stærð húseigna. Þá benti Hæstiréttur á að forsvarsmaður Trésmiðjunnar, sem skoðað hefði húsið, væri byggingafróður og húseignin hefði verið lengi í eigu ríkisins. Forsvarsmaðurinn hefði því átt að gera sér grein fyrir að athuga þyrfti upplýsingar um stærð eignarinnar. Því hefði Trésmiðjan ekki sýnt fram á að eignin hefði í þessum viðskiptum verið haldin galla sem gæfi félaginu rétt til skaðabóta eða afsláttar. Var íslenska ríkið því sýknað af kröfu Trésmiðju Snorra Hjaltasonar. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem Trésmiðja Snorra Hjaltasonar höfðaði á hendur íslenska ríkinu í tengslum við fasteignakaup. Trésmiðjan keypti húseigina að Borgartúni 6, sem oft hefur verið nefnd Rúgbrauðsgerðin, af íslenska ríkinu. Í kaupsamningi kom fram að húsið væri 5.210 fermetrar að stærð samkvæmt skrám Fasteignamats ríkisins en við mælingu kom í ljós að húsið var aðeins 4.735 fermetrar eða tæplega tíu prósentum minni en uppgefið var. Fór Trésmiðjan því fram á skaðabóta vegna þess en afsláttar af kaupverðinu vegna þessa mismunar til vara. Krafan um skaðabætur var byggð á því að Trésmiðjan hefði þurft að greiða hærri opinber gjöld vegna breytinga sem leiddu til stækkunar húsnæðisins. Hæstiréttur hafnaði þessu hins vegar á þeim grundvelli að ekki væri við starfsmenn ríkisins að sakast. Forsvarsmenn ríkisins hefðu greint frá því að stærðarmismuninn mætti rekja til breyttra reglna um útreikning á stærð húseigna. Þá benti Hæstiréttur á að forsvarsmaður Trésmiðjunnar, sem skoðað hefði húsið, væri byggingafróður og húseignin hefði verið lengi í eigu ríkisins. Forsvarsmaðurinn hefði því átt að gera sér grein fyrir að athuga þyrfti upplýsingar um stærð eignarinnar. Því hefði Trésmiðjan ekki sýnt fram á að eignin hefði í þessum viðskiptum verið haldin galla sem gæfi félaginu rétt til skaðabóta eða afsláttar. Var íslenska ríkið því sýknað af kröfu Trésmiðju Snorra Hjaltasonar.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði