Enski boltinn

Terry kominn í lið Chelsea á ný

NordicPhotos/GettyImages
Fyrirliðinn John Terry er kominn í lið Englandsmeistara Chelsea á ný og er í byrjunarliðinu í kvöld þegar liðið mætir Manchester City. Terry fékk spark í höfuðið í úrslitaleik deildarbikarsins á dögunum og hefur verið frá keppni síðan. Þá fer Arsenal í heimsókn til Birmingham þar sem liðið mætir Aston Villa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×