Enski boltinn

Markalaust í hálfleik á Anfield

NordicPhotos/GettyImages
Staðan í stórleik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 0-0 þegar flautað hefur verið til leikhlés. Heimamenn hafa verið heldur sprækari framan af. Liverpool er í þriðja sæti deildarinnar en United á toppnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×