Enski boltinn

Mpenza á leið til City

NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er nú sagt við það að ganga frá samningi við belgíska framherjann Emil Mpenza sem leikið hefur í Katar undanfarið. Mpenza er mikill markahrókur og gerði garðinn frægan í Þýskalandi. Fréttir herma að Mpenza geri samning við City út leiktíðina með möguleika á framlengingu í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×