Alcoa Fjarðarál harmar að verklagsreglum hafi ekki verið fylgt 26. október 2007 15:40 Sverrir Albertsson framkvæmdastjóri AFLs gagnrýndi uppsagnirnar harðlega. Í tilkynningu frá Alcoa Fjarðarál sem send var fjölmiðlum síðdegis er það harmað að verklagsreglum hafi ekki verið fylgt við uppsögn tveggja kvenna í síðustu viku. Jafnframt segir í tilkynningu að tryggt verði að þeim ferði fylgt í framtíðinni, komi til svipaðra aðstæðna. Tilkynningin kemur í kjölfar gagnrýni Sverris Albertssonar, framkvæmdastjóra stéttafélagsins AFL en hann sagði að konunar sem sagt var upp hefðu verið sóttar á vakt og afhent uppsagnarbréf. Önnur hefði fengið þá skýringu að hún gæti ekki lært á tæki og hinni sagt að hún félli ekki í hópinn. Þeim hafi verið gert að tæma fataskápa í fylgd öryggisvarða og jafnframt meinað að taka rútu með samstarfsmönnum sínum til Reyðarfjarðar. Yfirlýsingu Alcoa Fjarðarál vegna málsins má sjá hér fyrir neðan: Eðli málsins samkvæmt getur Alcoa Fjarðaál ekki rætt efnislega einstakar uppsagnir. Fyrirtækið leggur mikið upp úr góðum starfsanda og öruggu vinnuumhverfi og hefur innleitt margar nýjungar á því sviði hér á landi. Á stórum vinnustað á borð við Fjarðaál, þar sem starfa hátt í fjögur hundruð manns, er hins vegar ljóst að því miður verður einstaka sinnum ekki komist hjá því að segja upp starfsmönnum, af ýmsum ástæðum. Það er stór ákvörðun að segja fólki upp störfum og ljóst að ekki er gripið til slíkra aðgerða nema að vel ígrunduðu máli. Hjá fyrirtækinu liggja fyrir skýrar verklagsreglur um hvernig uppsögnum skuli háttað, meðal annars til að tryggja öryggi starfsmanna. Fyrirtækið harmar að við uppsagnir tveggja starfsmanna í síðustu viku var þeim verklagsreglum ekki fylgt út í hörgul. Brugðist hefur verið við til að tryggja að þeim verði fylgt í framtíðinni, komi til svipaðra aðstæðna, enda lítum við svo á að góðir starfsmenn og vinnuandi séu mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Yfirlýsingar Sverris Albertssonar, framkvæmdastjóra Afls starfsgreinafélags, þess efnis að uppsagnirnar séu ætlaðar til að skapa óöryggi á vinnustaðnum eru algjörlega úr lausu lofti gripnar. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Í tilkynningu frá Alcoa Fjarðarál sem send var fjölmiðlum síðdegis er það harmað að verklagsreglum hafi ekki verið fylgt við uppsögn tveggja kvenna í síðustu viku. Jafnframt segir í tilkynningu að tryggt verði að þeim ferði fylgt í framtíðinni, komi til svipaðra aðstæðna. Tilkynningin kemur í kjölfar gagnrýni Sverris Albertssonar, framkvæmdastjóra stéttafélagsins AFL en hann sagði að konunar sem sagt var upp hefðu verið sóttar á vakt og afhent uppsagnarbréf. Önnur hefði fengið þá skýringu að hún gæti ekki lært á tæki og hinni sagt að hún félli ekki í hópinn. Þeim hafi verið gert að tæma fataskápa í fylgd öryggisvarða og jafnframt meinað að taka rútu með samstarfsmönnum sínum til Reyðarfjarðar. Yfirlýsingu Alcoa Fjarðarál vegna málsins má sjá hér fyrir neðan: Eðli málsins samkvæmt getur Alcoa Fjarðaál ekki rætt efnislega einstakar uppsagnir. Fyrirtækið leggur mikið upp úr góðum starfsanda og öruggu vinnuumhverfi og hefur innleitt margar nýjungar á því sviði hér á landi. Á stórum vinnustað á borð við Fjarðaál, þar sem starfa hátt í fjögur hundruð manns, er hins vegar ljóst að því miður verður einstaka sinnum ekki komist hjá því að segja upp starfsmönnum, af ýmsum ástæðum. Það er stór ákvörðun að segja fólki upp störfum og ljóst að ekki er gripið til slíkra aðgerða nema að vel ígrunduðu máli. Hjá fyrirtækinu liggja fyrir skýrar verklagsreglur um hvernig uppsögnum skuli háttað, meðal annars til að tryggja öryggi starfsmanna. Fyrirtækið harmar að við uppsagnir tveggja starfsmanna í síðustu viku var þeim verklagsreglum ekki fylgt út í hörgul. Brugðist hefur verið við til að tryggja að þeim verði fylgt í framtíðinni, komi til svipaðra aðstæðna, enda lítum við svo á að góðir starfsmenn og vinnuandi séu mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Yfirlýsingar Sverris Albertssonar, framkvæmdastjóra Afls starfsgreinafélags, þess efnis að uppsagnirnar séu ætlaðar til að skapa óöryggi á vinnustaðnum eru algjörlega úr lausu lofti gripnar.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira