Ríkið fór allt að 87 prósent fram úr fjárhagsáætlunum Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. september 2007 16:28 Framkvæmdir við Þjóðleikhúsið. MYND/Anton Brink Dæmi eru um að framkvæmdir á vegum hins opinbera síðustu ár hafi farið allt að 87 prósent fram úr fjárhagsáætlunum. Ríkisendurskoðun hefur ítrekað gert sömu athugasemdir við ýmsar framkvæmdir á vegum ríkisins. Oftast eru verkefnin ekki nægileg vel undirbúin áður en hafist er handa. Breytingar eru gerðar eftir að framkvæmdir hefjast. Verk-og kostnaðareftirlit er oft ófullnægjandi og hlutverka- og ábyrgðaskipting þeirra sem að verkinu koma er óskýr.Skrifstofuhúsnæði Alþingis að Austurstræti - rúm 87 prósent2001 - Heildarkostnaður við framkvæmdir að Austurstræti 8-10 og Austurstræti 10a varð 249,4 milljónir króna. Áætlaður kostnaður var um 133 milljónir. Verkið fór því rúmlega 87 prósent fram úr áætlun.Þjóðmenningarhúsið – 33 prósent2000 - Raunkostnaður við verkefnið nam alls 397,9 m.kr. en fjárveiting til þess var 297,9 milljónir króna.Þjóðleikhúsið - 15-82 prósent 1990 - Kostnaðaráætlun við endurbætur á Þjóðleikhúsinu árið 1989 nam 269 milljónum króna. Ári seinna nam hún 491,2 milljón. Fjárveiting var 427,2 milljónir og fór verkið því tæp 15 prósent fram úr áætlun, en 82 prósent miðað við upphaflega fjárhagsáætlun. Flugstöð Leifs Eiríkssonar - 41 prósent1987 - Kostnaður við byggingu Flugstöðvarinnar fór 871 milljón fram úr áætlun sem var 2.121 milljón króna. Framreiknaður kostnaður við fullgerða flugstöð var 2.992 milljónir króna eða 41 prósent hærra en áætlun sagði til um.Upplýsingarnar eru fengnar frá Ríkisendurskoðun, en þess má geta að fjárhæðirnar eru ekki framreiknaðar til dagsins í dag.Ýmsar ástæður eru fyrir því að verk fara svo mikið fram úr áætlun. Þar má helst nefna of skamman undirbúningstíma þar sem framkvæmdir hefjast þrátt fyrir að áætlunum sé ekki lokið. Forsendur breytist og verkin taki því gjarnan verulegum breytingum frá fyrstu áætlunum.Þess má að lokum geta að áætlaður kostnaður við endurbætur á Grímseyjarferjunni var 150 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að endanlegur kostnaður við ferjuna verði um 500 milljónir króna. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
Dæmi eru um að framkvæmdir á vegum hins opinbera síðustu ár hafi farið allt að 87 prósent fram úr fjárhagsáætlunum. Ríkisendurskoðun hefur ítrekað gert sömu athugasemdir við ýmsar framkvæmdir á vegum ríkisins. Oftast eru verkefnin ekki nægileg vel undirbúin áður en hafist er handa. Breytingar eru gerðar eftir að framkvæmdir hefjast. Verk-og kostnaðareftirlit er oft ófullnægjandi og hlutverka- og ábyrgðaskipting þeirra sem að verkinu koma er óskýr.Skrifstofuhúsnæði Alþingis að Austurstræti - rúm 87 prósent2001 - Heildarkostnaður við framkvæmdir að Austurstræti 8-10 og Austurstræti 10a varð 249,4 milljónir króna. Áætlaður kostnaður var um 133 milljónir. Verkið fór því rúmlega 87 prósent fram úr áætlun.Þjóðmenningarhúsið – 33 prósent2000 - Raunkostnaður við verkefnið nam alls 397,9 m.kr. en fjárveiting til þess var 297,9 milljónir króna.Þjóðleikhúsið - 15-82 prósent 1990 - Kostnaðaráætlun við endurbætur á Þjóðleikhúsinu árið 1989 nam 269 milljónum króna. Ári seinna nam hún 491,2 milljón. Fjárveiting var 427,2 milljónir og fór verkið því tæp 15 prósent fram úr áætlun, en 82 prósent miðað við upphaflega fjárhagsáætlun. Flugstöð Leifs Eiríkssonar - 41 prósent1987 - Kostnaður við byggingu Flugstöðvarinnar fór 871 milljón fram úr áætlun sem var 2.121 milljón króna. Framreiknaður kostnaður við fullgerða flugstöð var 2.992 milljónir króna eða 41 prósent hærra en áætlun sagði til um.Upplýsingarnar eru fengnar frá Ríkisendurskoðun, en þess má geta að fjárhæðirnar eru ekki framreiknaðar til dagsins í dag.Ýmsar ástæður eru fyrir því að verk fara svo mikið fram úr áætlun. Þar má helst nefna of skamman undirbúningstíma þar sem framkvæmdir hefjast þrátt fyrir að áætlunum sé ekki lokið. Forsendur breytist og verkin taki því gjarnan verulegum breytingum frá fyrstu áætlunum.Þess má að lokum geta að áætlaður kostnaður við endurbætur á Grímseyjarferjunni var 150 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að endanlegur kostnaður við ferjuna verði um 500 milljónir króna.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði