Innlent

Sluppu ómeiddir í bílveltu á Uxahryggjaleið

MYND/Róbert

Tveir menn sluppu ómeiddir þegar bíll þeirra fór út af veginum í Meyjarsæti á Uxahryggjaleið í gærkvöldi. Fljúgandi hálka var á vettvangi. Aftan í bílnum var kerra með tveimur vélsleðum. Kalla þurfti á kranabíl til að ná bílnum og kerrunni upp á veginn aftur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×