Innlent

Tveir óku út af á Suðurnesjum

MYND/Vilhelm

Ökumenn tveggja bíla sluppu með minni háttar meiðsl þegar bílar þeirra höfnuðu utan vegar á tveimur stöðum á Suðurnesjum í nótt. Annar bíllinn fór út af Reykjanesbraut en hinn Stafnesvegi. Þá greip lögreglan á Suðurnesjum tvo fyrir hraðakstur í nótt og enn fremur gisti einn fangageymslur lögreglunnar vegna ölvunar og óspekta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×