Innlent

Leiguverð á þorskkvóta aldrei verið hærra

Verð á varanlegum þorskkvóta er komið upp í fjögur þúsund krónur kílóið og hefur aldrei verið nándar nærri svo hátt. Það hefur tvöfaldast á skömmum tíma og sjá hagsmunaaðillar í sjávarútvegi ekki fram á að það muni lækka á næstunni.

Leiguverð hefur líka rokið upp og er skýringin á þesusm hækkunum fyrst og fremst sú, að eftir að þorskaflaheimildir voru skornar niður um þriðjung, skortir margar útgerðir þorskkvóta til að mæta þeim þorski, sem óhjákvæmilega veiðist með örðum tegundum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×