Tölva styttir ferðatíma um götur Reykjavíkur 18. október 2007 19:33 Ferðatími um götur borgarinnar styttist með nýjum tölvum sem tekið hafa yfir stjórn umferðarljósa á helstu gatnamótum. Tölvurnar skynja umferðarþungann og skipta yfir í grænt og rautt til að skapa sem best flæði.Menn aka ekki lengi um götur Reykjavíkur án þess að lenda á rauðu ljósi enda er 116 gatnamótum í borginni stjórnað með umferðarljósum. Til að stytta biðtímann hafa grænu bylgjurnar lengi verið við lýði sem gefa til dæmis færi á að aka alla Sæbrautina á grænu ljósi ef vissum hraða er haldið. Græna bylgjan á Sæbraut miðar við 57 kílómetra hraða, á Bústaðavegi í Fossvogi er best að halda 50 kílómetra hraða, á Höfðabakka þarf 58 kílómetra hraða til að halda grænu bylgjunni, sama hraða þarf á Sæbraut við miðborgina, á Bústaðavegi við Öskuhlíð þarf 50 kílómetra hraða, bylgjan á Breiðholtsbraut miðar við 58, Hringbraut og Miklubraut 57, Kringlumýrarbraut 60, og á Suðurlandsbraut er miðað við 50 kílómetra hraða. Stýring ljósanna hefur fram til þessa verið forrituð fyrirfram í kassa á hverjum gatnamótum en nú er búið að tengja stjórnkassana saman með ljósleiðara inn í eina tölvu. Sú er læst niðri í kjallara í Skúlatúni tvö í eldtraustu rými. Við þessa einu tölvu er þegar búið að tengja 36 gatnamót í Reykjavík og þrenn í Hafnarfirði. Til að tölvan þjóni ökumönnum sem best hafa nemar verið fræstir niður í malbikið út um alla borg sem mata tölvuna samstundis á upplýsingum um bílafjöldann hverju sinni. Ef tölvan skynjar vaxandi umferðarþunga bregst hún við með því að láta grænu bylgjuna lifa lengur á viðkomandi umferðaræðum til að lágmarka biðtíma ökumanna. Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Ferðatími um götur borgarinnar styttist með nýjum tölvum sem tekið hafa yfir stjórn umferðarljósa á helstu gatnamótum. Tölvurnar skynja umferðarþungann og skipta yfir í grænt og rautt til að skapa sem best flæði.Menn aka ekki lengi um götur Reykjavíkur án þess að lenda á rauðu ljósi enda er 116 gatnamótum í borginni stjórnað með umferðarljósum. Til að stytta biðtímann hafa grænu bylgjurnar lengi verið við lýði sem gefa til dæmis færi á að aka alla Sæbrautina á grænu ljósi ef vissum hraða er haldið. Græna bylgjan á Sæbraut miðar við 57 kílómetra hraða, á Bústaðavegi í Fossvogi er best að halda 50 kílómetra hraða, á Höfðabakka þarf 58 kílómetra hraða til að halda grænu bylgjunni, sama hraða þarf á Sæbraut við miðborgina, á Bústaðavegi við Öskuhlíð þarf 50 kílómetra hraða, bylgjan á Breiðholtsbraut miðar við 58, Hringbraut og Miklubraut 57, Kringlumýrarbraut 60, og á Suðurlandsbraut er miðað við 50 kílómetra hraða. Stýring ljósanna hefur fram til þessa verið forrituð fyrirfram í kassa á hverjum gatnamótum en nú er búið að tengja stjórnkassana saman með ljósleiðara inn í eina tölvu. Sú er læst niðri í kjallara í Skúlatúni tvö í eldtraustu rými. Við þessa einu tölvu er þegar búið að tengja 36 gatnamót í Reykjavík og þrenn í Hafnarfirði. Til að tölvan þjóni ökumönnum sem best hafa nemar verið fræstir niður í malbikið út um alla borg sem mata tölvuna samstundis á upplýsingum um bílafjöldann hverju sinni. Ef tölvan skynjar vaxandi umferðarþunga bregst hún við með því að láta grænu bylgjuna lifa lengur á viðkomandi umferðaræðum til að lágmarka biðtíma ökumanna.
Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira