Eftirlýstur Íslendingur handtekinn í Indlandi 27. september 2007 09:05 Gunnar Wathne er grunaður um að hafa þvættað hátt í 200 milljónir króna,. MYND/Pjetur Gunnar Wathne, íslenskur ríkisborgari sem bandarísk yfirvöld hafa leitað í fjögur ár, var handtekinn á Indira Gandhi flugvellinum í Nýju-Delí á Indlandi á föstudag. Þetta kemur fram á indverska vefnum Exrpess India. Gunnar, sem einnig er nefndur Gunnar Stefán Möller, er á lista banarískra stjórnvalda yfir eftirlýsta menn en dómstóll í Norður-Karólínu gaf út handtökuskipun á hendur honum 15. september 2005 vegna peningaþvættis. Ákæra á hendur honum var gefin út 1. apríl 2003 þegar maður að nafni William Pikard var sakfelldur fyrir að framleiða LSD. Er Gunnar grunaður um að hafa þvættað þrjár milljónir dollara, jafnvirði um 190 milljóna króna, í Rússlandi, fjármuni sem Pikard hafði upp úr fíkniefnastarfseminni. Indverski miðillinn segir að peningaþvættið hafi farið þannig fram að Pikard hafi tekið við rannsóknarstöðu hjá Háskólanum í Kaliforníu í Los Angeles. Hann hafi fengið rannsóknir sínar fjármagnaðar í gegnum rússneska starfsbróður sinn við háskólann. Fjármunirnir munu hafa komið frá Gunnari en þeir voru upprunalega í eigu Pikards og höfðu verið þvættaðir í fyrirtækjum sem Gunnar stjórnaði í Eistlandi og á fleiri stöðum á árunum 1998-2005. Gunnar hefur farið fram á að honum verði sleppt úr haldi gegn tryggingu en krafa hans verður tekið fyrir í indverskum dómstól á morgun. Fram kemur í fréttinni að ef Gunnar Watne verði sakfelldur geti hann átti yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Gunnar Wathne, íslenskur ríkisborgari sem bandarísk yfirvöld hafa leitað í fjögur ár, var handtekinn á Indira Gandhi flugvellinum í Nýju-Delí á Indlandi á föstudag. Þetta kemur fram á indverska vefnum Exrpess India. Gunnar, sem einnig er nefndur Gunnar Stefán Möller, er á lista banarískra stjórnvalda yfir eftirlýsta menn en dómstóll í Norður-Karólínu gaf út handtökuskipun á hendur honum 15. september 2005 vegna peningaþvættis. Ákæra á hendur honum var gefin út 1. apríl 2003 þegar maður að nafni William Pikard var sakfelldur fyrir að framleiða LSD. Er Gunnar grunaður um að hafa þvættað þrjár milljónir dollara, jafnvirði um 190 milljóna króna, í Rússlandi, fjármuni sem Pikard hafði upp úr fíkniefnastarfseminni. Indverski miðillinn segir að peningaþvættið hafi farið þannig fram að Pikard hafi tekið við rannsóknarstöðu hjá Háskólanum í Kaliforníu í Los Angeles. Hann hafi fengið rannsóknir sínar fjármagnaðar í gegnum rússneska starfsbróður sinn við háskólann. Fjármunirnir munu hafa komið frá Gunnari en þeir voru upprunalega í eigu Pikards og höfðu verið þvættaðir í fyrirtækjum sem Gunnar stjórnaði í Eistlandi og á fleiri stöðum á árunum 1998-2005. Gunnar hefur farið fram á að honum verði sleppt úr haldi gegn tryggingu en krafa hans verður tekið fyrir í indverskum dómstól á morgun. Fram kemur í fréttinni að ef Gunnar Watne verði sakfelldur geti hann átti yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði