Enski boltinn

Sanchez til sölu á eBay fyrir þúsund krónur

Sanchez selst ódýrt á eBay
Sanchez selst ódýrt á eBay NordicPhotos/GettyImages

Stuðningsmenn Fulham virðast vera orðnir leiðir á knattspyrnustjóranum Lawrie Sanchez og vilja fá nýjan stjóra í jólagjöf ef marka má verkleg mótmæli eins þeirra. Hann hefur auglýst Lawrie Sanchez til sölu á uppboðsvefnum eBay.

Hæsta tilboðið í Sanchez var reyndar ekki hærra en um þúsund krónur en því lýkur á annan í jólum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×