Enski boltinn

Jonathan Evans sá handtekni

NordicPhotos/GettyImages

Breska blaðið Sun segir að það hafi verið norður-írski landsliðsmaðurinn Jonathan Evans hjá Manchester United sem hafi verið handtekinn í tengslum við nauðgunarmálið sem kom upp í jólateiti liðsins á dögunum.

Evans er enn sagður í haldi lögreglu og verið er að yfirheyra hann. Þá er enn verið að yfirheyra stúlkuna sem kærði nauðgunina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×