Innlent

Róleg nótt í Reykjavík

Nóttin var tíðindalaus á höfuðborgarsvæðinu að sögn lögreglu. Afar lítið var um agabrot í miðbæ Reykjavíkur og segir lögregla að hægt sé að þakka því aukinni gæslu í bænum um nætur.

Sjö gistu þó fangageymslur, fjórir fyrir að kasta af sér þvagi á almannafæri en aðrir eru svokallaðir góðkunningjar lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×