Innlent

Fjölmörg umferðaróhöpp vegna hálku í höfuðborginni

Alls urðu 23 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu á aðeins fjórum og hálfum klukkutíma síðdegis í dag vegna mikillar hálku. Engan sakaði.

Að sögn lögreglunnar áttu slysin sér stað frá klukkan hálf fjögur í dag til klukkan átta. Í öllum tilvikum var um minniháttar slys að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×