Enski boltinn

Tveir leikir í enska deildarbikarnum í kvöld

Elano og félagar taka á móti Tottenham í kvöld
Elano og félagar taka á móti Tottenham í kvöld NordicPhotos/GettyImages

Tveir áhugaverðir leikir fara fram í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City tekur á móti Tottenham klukkan 19:45 og klukkan 20 eigast við Blackburn og Arsenal. Báðir leikirnir eru sýndir á rásum Sýnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×