Innlent

Samkeppniseftirlitið blessar veitingahúsakaup

MYND/Pjetur

Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup félagsins FoodCo hf. á veitingastaðnum Lækjarbrekku af G. H. Þyrpingu og stöðunum Kaffi Sólon og Sjávarkallaranum af Borgarbræðrum ehf.

Tilkynnti var um hvoru tveggja kaupin í september síðastliðnum og skoðaði Samkeppniseftirlitið hvort samruninn myndi raska samkeppni og þannig brjóta gegn samkeppnislögum. Komst eftirlitið að því að svo væri ekki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×