Ágeng sveifla á Domo 8. mars 2007 09:15 Saxófónleikararnir Ólafur Jónsson og Haukur Gröndal leiða leikinn á Domo í kvöld. Hljómsveitin „Jónsson/Gröndal kvintett“ leikur í djasstónleikaröð Múlans á skemmtistaðnum Domo bar í Þingholtsstræti í kvöld. Flokk þann leiða saxófónleikararnir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson en samstarf þeirra félaga á sér langa sögu. Þeir léku fyrst saman sumarið 2002 og var hljómsveitin einnig skipuð, Kjartani Valdemarssyni á píanó, Morten Lundsby á bassa og Erik Qvick á trommur. Í fyrstu var hugmyndin að leika eingöngu frumsamda djasstónlist en á tónleikunum í kvöld kveður við nýjan tón. Á efnisskránni eru lögu eftir nokkra af helstu bebop-meisturum djasssögunnar og meðspilarar þeirra Ólafs og Hauks eru að þessu sinni Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Valur Scheving á trommur. Tónlist sveitarinnar er orkuhlaðin og beinskeytt djasstónlist með ágengri sveiflu sem lætur engan ósnortin. Tónleikarnir hefjast kl. 21. Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin „Jónsson/Gröndal kvintett“ leikur í djasstónleikaröð Múlans á skemmtistaðnum Domo bar í Þingholtsstræti í kvöld. Flokk þann leiða saxófónleikararnir Haukur Gröndal og Ólafur Jónsson en samstarf þeirra félaga á sér langa sögu. Þeir léku fyrst saman sumarið 2002 og var hljómsveitin einnig skipuð, Kjartani Valdemarssyni á píanó, Morten Lundsby á bassa og Erik Qvick á trommur. Í fyrstu var hugmyndin að leika eingöngu frumsamda djasstónlist en á tónleikunum í kvöld kveður við nýjan tón. Á efnisskránni eru lögu eftir nokkra af helstu bebop-meisturum djasssögunnar og meðspilarar þeirra Ólafs og Hauks eru að þessu sinni Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Valur Scheving á trommur. Tónlist sveitarinnar er orkuhlaðin og beinskeytt djasstónlist með ágengri sveiflu sem lætur engan ósnortin. Tónleikarnir hefjast kl. 21.
Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira