Bókaútgefendur og rithöfundar fagna lækkun virðisaukaskatts 11. október 2006 14:33 MYND/Stefán Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands fagnar þeim tillögum ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á bókum, blöðum og tímaritum úr 14 prósetum í sjö prósent þann 1. mars næstkomandi enda hafi niðurfelling eða lækkun virðisaukaskatts á bækur um langt skeið verið eitt helsta baráttumál útgefenda og rithöfunda. Í tilkynningu frá samtökunum segir að með aðgerðunum verði virðisaukaskattur á bækur sambærilegur við flest nágrannalönd okkar eftir að hafa verið um langt skeið óeðlilega hár. „Árin 1990-1993 báru bækur, blöð og tímarit hérlendis ekki virðisaukaskatt, líkt og raunin er nú í mörgum Evrópulöndum, og til þess hefur verið vísað æ ofan í æ að ein af áhrifaríkustu leiðum hins opinbera til að styðja við stöðu bókmenningar, auka lestur og styrkja stoðir upplýsts samfélags sé að gera Íslendingum fært að kaupa lesefni án óhóflegar skattlagningar. Rannsóknir á norrænum bókamörkuðum sýna að lækkun virðisaukaskatts á bækur hefur bein áhrif á sölu þeirra. Ef allir hagsmunaaðilar leggjast á árarnar er von til þess að fyrirhuguð lækkun virðisaukaskatts muni hafa mjög jákvæð áhrif á íslenskan bókamarkað og bókaútgáfu. Bókaútgefendur og rithöfundar benda ennfremur á að endanleg niðurfelling virðisaukaskatts á bækur hlýtur að vera eitt af meginmarkmiðum þeirra sem vilja styrkja stöðu íslenskrar bókmenningar og þar af leiðandi sjálfan grundvöll tilveru þjóðarinnar: íslenska tungu," segir jafnframt í tilkynningunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands fagnar þeim tillögum ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á bókum, blöðum og tímaritum úr 14 prósetum í sjö prósent þann 1. mars næstkomandi enda hafi niðurfelling eða lækkun virðisaukaskatts á bækur um langt skeið verið eitt helsta baráttumál útgefenda og rithöfunda. Í tilkynningu frá samtökunum segir að með aðgerðunum verði virðisaukaskattur á bækur sambærilegur við flest nágrannalönd okkar eftir að hafa verið um langt skeið óeðlilega hár. „Árin 1990-1993 báru bækur, blöð og tímarit hérlendis ekki virðisaukaskatt, líkt og raunin er nú í mörgum Evrópulöndum, og til þess hefur verið vísað æ ofan í æ að ein af áhrifaríkustu leiðum hins opinbera til að styðja við stöðu bókmenningar, auka lestur og styrkja stoðir upplýsts samfélags sé að gera Íslendingum fært að kaupa lesefni án óhóflegar skattlagningar. Rannsóknir á norrænum bókamörkuðum sýna að lækkun virðisaukaskatts á bækur hefur bein áhrif á sölu þeirra. Ef allir hagsmunaaðilar leggjast á árarnar er von til þess að fyrirhuguð lækkun virðisaukaskatts muni hafa mjög jákvæð áhrif á íslenskan bókamarkað og bókaútgáfu. Bókaútgefendur og rithöfundar benda ennfremur á að endanleg niðurfelling virðisaukaskatts á bækur hlýtur að vera eitt af meginmarkmiðum þeirra sem vilja styrkja stöðu íslenskrar bókmenningar og þar af leiðandi sjálfan grundvöll tilveru þjóðarinnar: íslenska tungu," segir jafnframt í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira