Sala á helmingi Icelandair 7. október 2006 18:54 Fjárfestingahópur með rætur í Sambandsarmi atvinnulífsins verður kjölfestan í nýjum eigendahópi Icelandair. Félagið hefur fengið nafnið Langflug en um helgina er unnið að því að ganga frá sölu til þess og annarra fjárfesta á meirihluta í flugfélaginu og tengdum rekstri. Um helgina er verið að ganga frá sölu á 51% í Icelandair, flugfélaginu og tengdum rekstri, en í vikunni tók Glitnir að sér að tryggja sölu á þessum hlut. Samkæmt heimildum NFS er verið að klára aðkomu fjárfestingahóps að þessum kaupum eða á um 30% í félaginu. Fjárfestingahópurinn hefur myndað um sig félagið Háflug en að Langflugi standa Finnur Ingólfsson, fyrrvernadi forstjóri VÍS, Helgi S Guðmundsson, framkvæmdasjtóri og formaður bankaráðs Seðlabankans og Þórólfur Gíslason stjórnarformaður Samvinnutrygginga. Svo gæti farið að fleiri aðilar komi að þessum kjölfestuhlut. Þá munu vera á lokastigi viðræður um kaup á 11% til viðbótar af fjárfestingarfélagi sem Bjarni Benediktsson er í forsvari fyrir - að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar koma að málum eigendur Olíufélagsins. Loks munu lykilstjórnendur og starfsmenn hafa hug á að eignast tíu prósent í fyrirtækinu. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair segir að stefnt sé að því að sem flestir starfsmenn eignist hluti í félaginu og hann vonist til að það gangi eftir. Það verði hlutir í boði fyrir alla. Í samtali við NFS segir Jón Karl að sér lítist vel á þá sem nefndir hafi verið til sögunnar sem verðandi kjölfestueigendur að félaginu. Það mun ekki fjarri lagi að þessi 51 prósent seljist á ríflega 33 milljarða króna. Að því er svo stefnt að setja tæplega helming hluta í fálginu í almenna sölu innan fárra mánaða. Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Fjárfestingahópur með rætur í Sambandsarmi atvinnulífsins verður kjölfestan í nýjum eigendahópi Icelandair. Félagið hefur fengið nafnið Langflug en um helgina er unnið að því að ganga frá sölu til þess og annarra fjárfesta á meirihluta í flugfélaginu og tengdum rekstri. Um helgina er verið að ganga frá sölu á 51% í Icelandair, flugfélaginu og tengdum rekstri, en í vikunni tók Glitnir að sér að tryggja sölu á þessum hlut. Samkæmt heimildum NFS er verið að klára aðkomu fjárfestingahóps að þessum kaupum eða á um 30% í félaginu. Fjárfestingahópurinn hefur myndað um sig félagið Háflug en að Langflugi standa Finnur Ingólfsson, fyrrvernadi forstjóri VÍS, Helgi S Guðmundsson, framkvæmdasjtóri og formaður bankaráðs Seðlabankans og Þórólfur Gíslason stjórnarformaður Samvinnutrygginga. Svo gæti farið að fleiri aðilar komi að þessum kjölfestuhlut. Þá munu vera á lokastigi viðræður um kaup á 11% til viðbótar af fjárfestingarfélagi sem Bjarni Benediktsson er í forsvari fyrir - að því fram kemur í Morgunblaðinu í dag. Þar koma að málum eigendur Olíufélagsins. Loks munu lykilstjórnendur og starfsmenn hafa hug á að eignast tíu prósent í fyrirtækinu. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair segir að stefnt sé að því að sem flestir starfsmenn eignist hluti í félaginu og hann vonist til að það gangi eftir. Það verði hlutir í boði fyrir alla. Í samtali við NFS segir Jón Karl að sér lítist vel á þá sem nefndir hafi verið til sögunnar sem verðandi kjölfestueigendur að félaginu. Það mun ekki fjarri lagi að þessi 51 prósent seljist á ríflega 33 milljarða króna. Að því er svo stefnt að setja tæplega helming hluta í fálginu í almenna sölu innan fárra mánaða.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira