Erfitt verkefni bíður Newcastle og Tottenham 3. október 2006 13:27 Sevilla er handhafi Evrópubikars félagsliða eftir auðveldan sigur á Middlesbrough í úrslitaleik NordicPhotos/GettyImages Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira