FH Íslandsmeistari - ÍBV fallið 16. september 2006 17:46 FH er Íslandsmeistari þriðja árið í röð, en þessi mynd er af bikarafhendingunni í fyrra Mynd/Teitur FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira