Middlesbrough - Roma í beinni á Sýn 9. mars 2006 18:15 Middlesbrough verður í eldlínunni á heimavelli sínum Riverside í kvöld þegar liðið tekur á móti eldheitu liði Rómverja. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. NordicPhotos/GettyImages Fyrri leikur Middlesbrough og Roma í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn klukkan 19:50 í kvöld. Steve McClaren á von á mjög erfiðum leik gegn Roma þó ítalska liðið verði án lykilmanna á Riverside í kvöld. "Það er allt of snemmt að hugsa um úrslitaleikinn á þessum tímapunkti í keppninni og maður gerir það ekki fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitunum," sagði McClaren þegar hann var spurður hvort hann væri farinn að velta fyrir sér möguleikanum á að vinna keppnina. McLaren var aðstoðarmaður Alex Ferguson þegar Manchester United vann þrennuna frægu árið 1999 og þekkir því hvað fylgir því að spila í svona keppnum. "Það má vel vera að vanti menn eins og Francesco Totti og Vincenzo Montella í lið Roma, en góðir einstaklingar eru alls ekki helsti styrkur þessa liðs. Ég er bæði búinn að sjá þá spila á Ítalíu og á myndbandi og það er liðsheildin sem er þeirra helsti styrkur. Roma er auk þess með einhverjar eitruðustu skyndisóknir sem ég hef séð í boltanum í dag og því verður það hreint ekki auðvelt verkefni að komast áfram í keppninni," sagði McClaren. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
Fyrri leikur Middlesbrough og Roma í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn klukkan 19:50 í kvöld. Steve McClaren á von á mjög erfiðum leik gegn Roma þó ítalska liðið verði án lykilmanna á Riverside í kvöld. "Það er allt of snemmt að hugsa um úrslitaleikinn á þessum tímapunkti í keppninni og maður gerir það ekki fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitunum," sagði McClaren þegar hann var spurður hvort hann væri farinn að velta fyrir sér möguleikanum á að vinna keppnina. McLaren var aðstoðarmaður Alex Ferguson þegar Manchester United vann þrennuna frægu árið 1999 og þekkir því hvað fylgir því að spila í svona keppnum. "Það má vel vera að vanti menn eins og Francesco Totti og Vincenzo Montella í lið Roma, en góðir einstaklingar eru alls ekki helsti styrkur þessa liðs. Ég er bæði búinn að sjá þá spila á Ítalíu og á myndbandi og það er liðsheildin sem er þeirra helsti styrkur. Roma er auk þess með einhverjar eitruðustu skyndisóknir sem ég hef séð í boltanum í dag og því verður það hreint ekki auðvelt verkefni að komast áfram í keppninni," sagði McClaren.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira