Framsókn stefnir á tvo borgarfulltrúa 3. mars 2006 16:06 Óskar Bergsson skipar annað sæti framboðslista Framsóknar á eftir Birni Inga Hrafnssyni. Anna Kristinsdóttir sem hlaut annað sætið í prófkjöri tekur ekki sæti á listanum. MYND/Pjetur Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti." Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Markmiðið er að ná tveimur borgarfulltrúum í kosningunum í vor sögðu frambjóðendur Framsóknarflokksins þegar fjórir efstu á lista flokksins voru kynntir. Óskar Bergsson skipar annað sætið á eftir Birni Inga Hrafnssyni.Fimm vikum eftir prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík, og fjórum vikum eftir að borgarfulltrúinn Anna Kristinsdóttir sagðist ekki myndu taka annað sætið sem hún hreppti í prófkjörinu liggur fyrir hverjir skipa efstu sæti listans. Björn Ingi Hrafnsson kynnti frambjóðendurna í öðru til fjórða sæti og hleypti þeim út úr bakherbergi þar sem frambjóðendurnir biðu stóru stundarinnar. Óskar Bergsson skipar annað sæti listans, Marsibil Sæmundsdóttir það þriðja og Ásrún Hauksdóttir er í fjórða sæti.Þorlákur Karlsson, formaður uppstillingarnefndar segir ákvörðun Önnu Kristinsdóttur um að gefa ekki kost á sér hafa sett strik í reikninginn en vill ekki meina að það hafi tekið langan tíma að stilla upp listanum. En hefði ekki verið heppilegra fyrir flokkinn að hafa konu í öðru sætinu frekar en tvo karla í tveimur efstu sætunum. "Jú vissulega, en þetta var vilji hins almenna kjósanda og hann ber að virða."Óskar Bergsson segir að það hafi ekki verið erfið ákvörðun að taka annað sætið. "Það er eðlilegt framhald af niðurstöðunni. Björn Ingi Hrafnsson vann öruggan sigur og ég var númer tvö í fyrsta sæti."
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira