Leikmenn Boro ósáttir við McClaren 6. febrúar 2006 14:00 Steve McClaren hefur verið nokkuð gagnrýndur fyrir störf sín undanfarið, enda er lið Middlesbrough í tómu tjóni í neðri hluta deildarinnar NordicPhotos/GettyImages Jonathan Greening, leikmaður West Brom og fyrrum leikmaður Middlesbrough, segir nokkra af leikmönnum Boro hafa látið í ljós við sig óánægju með störf Steve McClaren, knattspyrnustjóra félagsins. "Ég er í raun ekkert hissa á því að lið Boro sé í vandræðum og ég hef heyrt strákana tala um að þeir séu óánægðir með hvernig McClaren vinnur að hlutunum hjá félaginu. Sumir af þessum leikmönnum sem McClaren hefur keypt til liðsins eru ekki einu sinni í liðinu. Sjáið bara Massimo Maccarone - hann kostaði meira en 8 milljónir punda og hann spilar aldrei. Ég veit að McClaren er frábær þjálfari, en ég er ekki jafn viss um að hann sé góður knattspyrnustjóri," sagði Greening. Lið Middlesbrough hefur verið ævintýralega óstöðugt í vetur og er nú skyndilega komið í bullandi fallbaráttu í úrvalsdeildinni. Þó vissulega megi rekja hluta af vandamálum liðsins til mikilla meiðsla, er því ekki að neita að mikil óánægja ríkir á meðal stuðningsmanna liðsins. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Jonathan Greening, leikmaður West Brom og fyrrum leikmaður Middlesbrough, segir nokkra af leikmönnum Boro hafa látið í ljós við sig óánægju með störf Steve McClaren, knattspyrnustjóra félagsins. "Ég er í raun ekkert hissa á því að lið Boro sé í vandræðum og ég hef heyrt strákana tala um að þeir séu óánægðir með hvernig McClaren vinnur að hlutunum hjá félaginu. Sumir af þessum leikmönnum sem McClaren hefur keypt til liðsins eru ekki einu sinni í liðinu. Sjáið bara Massimo Maccarone - hann kostaði meira en 8 milljónir punda og hann spilar aldrei. Ég veit að McClaren er frábær þjálfari, en ég er ekki jafn viss um að hann sé góður knattspyrnustjóri," sagði Greening. Lið Middlesbrough hefur verið ævintýralega óstöðugt í vetur og er nú skyndilega komið í bullandi fallbaráttu í úrvalsdeildinni. Þó vissulega megi rekja hluta af vandamálum liðsins til mikilla meiðsla, er því ekki að neita að mikil óánægja ríkir á meðal stuðningsmanna liðsins.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni