Auðmenn og fyrirtæki leigja rjúpnaveiðilendur 16. október 2006 12:00 Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi. Fréttir Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
Auðmenn, fyrirtæki og hópar eru búin að taka svo miklar rjúpnaveiðilendur á leigu til einkanota, að hinn almenni veiðimaður á fótum fjör að launa undan öðrum skyttum á þeim fáu almenningum sem eftir eru. Með almenningi er átt við svæði sem hinn almenni veiðimaður má veiða á eins og Bröttubrekkusvæðið og Holtavörðuheiði á Vesturlandi. Svo haldið sé áfram með Vesturlandið sem dæmi eru nánast öll önnur veiðilönd frátekin. Afar erfitt er að fá óyggjandi upplýsingar um leiguupphæð, hún veltur á stærð, veiðilíkum, aðgengi, gistimöguleikum og hvort svæðið er tekið á leigu allt veiðitímabilið eða hluta þess. Eitt eru heimildarmenn þó sammála um, en það er að verðið fari snarhækkandi og að fyrirkomulagið sé farið að líkjast laxveiðunum. Einhver ákveðinn taki svæðið á leigu og að utanaðkomandi komist ekki inn í það holl. Ásókn einstakra veiðimanna aukist því í svonefndum almenningum. Talað er um að ekki þýði að bjóða minna en nokkur hundruð þúsund í leigu fyrir þokkalega rjúpnajörð fyrir allt tímabilið en mun hærri tölur fljúga þó manna á milli en eru óstaðfestar. Bændur viðurkenna þó almennt að rjúpan teljist nú ótvírætt til hlunninda. Óttast var um afdrif þriggja rjúpnaskytta í jafn mörgum landsfjórðungum eftir að veiðin hófst í gær og voru björgunarsveitir kallaðar út í öllum tilvikunum. Þær fundust allar heilar á húfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira