Ætlar að halda sínu striki 12. janúar 2006 20:15 Martin Jol hefur gert frábæra hluti með Tottenham síðan hann tók við liðinu og stefnir á Evrópukeppnina NordicPhotos/GettyImages Martin Jol, stjóri Tottenham Hotspur, ætlar að halda sínu striki og vera með stóran leikmannahóp hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið gagnrýndur nokkuð af þeim Sean Davis og Pedro Mendes sem í dag gengu til liðs við Portsmouth. Leikmennirnir sögðu hafa verið erfitt að vera úti í kuldanum hjá Tottenham og kvörtuðu yfir að fá afar fá tækifæri í byrjunarliðinu. "Ég skil ósköp vel að þeir skuli ekki vera sáttir, því þegar menn lenda jafnvel í meiðslum eða eru fyrir utan þann hóp sem stjórinn er að nota hverju sinni, verður lífið enginn dans á rósum," sagði Jol, en tók fram að hann ætlaði engu síður að halda sig við þá stefnu að vera með stóran leikmannahóp. "Það er ekki auðvelt að vera með svona stóran leikmannahóp því það verða alltaf einhverjir að væla yfir spilatíma. Auðvitað verða menn fúlir ef þeir fá ekki að spila. Svona er bara fótboltinn," sagði Jol. Tottenham hefur nú verið orðað við varnarmanninn Wayne Bridge hjá Chelsea og sagt er að félagið hafi í huga að bjóða Chelsea 6 milljónir punda í leikmanninn. Jol vildi lítið gefa út á þær fregnir. "Ég neita því ekki að við erum að horfa eftir leikmönnum í stað þeirra þriggja sem við vorum að selja, en ég ræði ekki um leikmenn sem við erum að skoða," sagði Jol. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira
Martin Jol, stjóri Tottenham Hotspur, ætlar að halda sínu striki og vera með stóran leikmannahóp hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið gagnrýndur nokkuð af þeim Sean Davis og Pedro Mendes sem í dag gengu til liðs við Portsmouth. Leikmennirnir sögðu hafa verið erfitt að vera úti í kuldanum hjá Tottenham og kvörtuðu yfir að fá afar fá tækifæri í byrjunarliðinu. "Ég skil ósköp vel að þeir skuli ekki vera sáttir, því þegar menn lenda jafnvel í meiðslum eða eru fyrir utan þann hóp sem stjórinn er að nota hverju sinni, verður lífið enginn dans á rósum," sagði Jol, en tók fram að hann ætlaði engu síður að halda sig við þá stefnu að vera með stóran leikmannahóp. "Það er ekki auðvelt að vera með svona stóran leikmannahóp því það verða alltaf einhverjir að væla yfir spilatíma. Auðvitað verða menn fúlir ef þeir fá ekki að spila. Svona er bara fótboltinn," sagði Jol. Tottenham hefur nú verið orðað við varnarmanninn Wayne Bridge hjá Chelsea og sagt er að félagið hafi í huga að bjóða Chelsea 6 milljónir punda í leikmanninn. Jol vildi lítið gefa út á þær fregnir. "Ég neita því ekki að við erum að horfa eftir leikmönnum í stað þeirra þriggja sem við vorum að selja, en ég ræði ekki um leikmenn sem við erum að skoða," sagði Jol.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Bærinn í Sviss þar sem barinn brann fær að hýsa Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Sjá meira