Leikmaður lést í miðjum leik
Knattspyrnumaður að nafni Matt Gadsby lést í miðjum leik í gær. Gadsby var varnarmaður í neðrideildarliðinu Hinkley United og tók þátt í deildarleik gegn Harrogate Town á útivelli en liðin leika í norðurhluta Englands. Leiknum var þegar í stað aflýst.
Mest lesið



Ronaldo segir þessum kafla lokið
Fótbolti




Niðurbrotinn Klopp í sjokki
Enski boltinn



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn