Úrvalsdeildarlið Blackburn gekk frá samningi við tvo leikmenn nú rétt áðan. Fyrst keypti það David Bentley frá Arsenal og gerði við hann langtímasamning, en hann hefði verið í láni hjá Blackburn síðan í haust. Þá fær liðið franska sóknarmanninn Florent Sinama Pongolle hjá Liverpool að láni út leiktíðina.
Blackburn fær liðsstyrk

Mest lesið


Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn


Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn

Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti




„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn