Aðdáendur vilja endurgreiðslu 18. nóvember 2006 12:00 Popparinn tók á móti verðlaunum fyrir að hafa selt Thriller í yfir 100 milljónum eintaka. Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. Miðinn á verðlaunahátíðina kostaði um þrettán þúsund krónur. Bjuggust aðdáendurnir við því að sjá og heyra Jackson flytja slagara sinn Thriller en ekkert varð úr því. Þess í stað var lagið flutt af bandaríska söngvaranum Chris Brown. „Ég er bálreið. Mér líður eins og ég hafi verið féflett,“ sagði einn aðdáandinn sem eyddi yfir tuttugu þúsund krónum í aðgangseyri. Jackson söng aðeins tvö erindi í laginu We Are The World áður en hann yfirgaf sviðið. „Þetta var mikið spennufall. Ég gekk í burtu,“ sagði annar sársvekktur aðdáandi. Jackson kom fram í London í fyrsta skipti síðan hann var sýknaður af ákæru um kynferðislega misnotkun. Hefur hann dvalið í Bahrain og Írlandi undanfarna mánuði og hyggur á útgáfu nýrrar plötu á næsta ári. Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. Miðinn á verðlaunahátíðina kostaði um þrettán þúsund krónur. Bjuggust aðdáendurnir við því að sjá og heyra Jackson flytja slagara sinn Thriller en ekkert varð úr því. Þess í stað var lagið flutt af bandaríska söngvaranum Chris Brown. „Ég er bálreið. Mér líður eins og ég hafi verið féflett,“ sagði einn aðdáandinn sem eyddi yfir tuttugu þúsund krónum í aðgangseyri. Jackson söng aðeins tvö erindi í laginu We Are The World áður en hann yfirgaf sviðið. „Þetta var mikið spennufall. Ég gekk í burtu,“ sagði annar sársvekktur aðdáandi. Jackson kom fram í London í fyrsta skipti síðan hann var sýknaður af ákæru um kynferðislega misnotkun. Hefur hann dvalið í Bahrain og Írlandi undanfarna mánuði og hyggur á útgáfu nýrrar plötu á næsta ári.
Menning Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira