Keppt um bestu „ábreiðuna“ 2. nóvember 2006 14:45 Sykurmolarnir spila í Laugardalshöll 17. nóvember. MYND/GVA Í tilefni af 20 ára afmæli „Ammælis“ Sykurmolanna og stórtónleikum þeirra í Laugardalshöll 17. nóvember ætlar Rás 2 að efna til samkeppni um bestu Sykurmola-„ábreiðuna“. Rás 2 hvetur íslenska tónlistarmenn til að hljóðrita Sykurmola-lag að eigin vali með sínu nefi og senda Rás 2 á geisladiski fyrir 9. nóvember. Sérstök dómnefnd hlustar og velur áhugaverðustu útgáfurnar sem verða svo settar á vef Popplands www.ruv.is/poppland og það er síðan íslenska þjóðin sem velur besta lagið. Sigurvegarinn fær í verðlaun flugmiða fyrir fjóra til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu, auk miða á tónleikana með Sykurmolunum í Höllinni. Einnig verður sigurvegaranum boðið út að borða á veitingastaðinn Vox. Verðlaunin verða afhent í beinni útsendingu í Popplandi á tónleikadag, 17. nóvember. Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í tilefni af 20 ára afmæli „Ammælis“ Sykurmolanna og stórtónleikum þeirra í Laugardalshöll 17. nóvember ætlar Rás 2 að efna til samkeppni um bestu Sykurmola-„ábreiðuna“. Rás 2 hvetur íslenska tónlistarmenn til að hljóðrita Sykurmola-lag að eigin vali með sínu nefi og senda Rás 2 á geisladiski fyrir 9. nóvember. Sérstök dómnefnd hlustar og velur áhugaverðustu útgáfurnar sem verða svo settar á vef Popplands www.ruv.is/poppland og það er síðan íslenska þjóðin sem velur besta lagið. Sigurvegarinn fær í verðlaun flugmiða fyrir fjóra til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu, auk miða á tónleikana með Sykurmolunum í Höllinni. Einnig verður sigurvegaranum boðið út að borða á veitingastaðinn Vox. Verðlaunin verða afhent í beinni útsendingu í Popplandi á tónleikadag, 17. nóvember.
Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira