Ræddu útrás Íslendinga og sóknarfæri 9. október 2006 02:15 Ræddu íslensku útrásina. Tarja Halonen, forseti Finnlands, hitti íslenska athafnamenn og forseta Íslands í Helsinki. Á myndinni eru frá vinstri: Róbert Wessman, Hannes Smárason, Ólafur Ragnar Grímsson, Tarja Halonen, Björgólfur Thor Björgólfsson og Hreiðar Már Sigurðsson. Forseti Finnlands, Tarja Halonen, bauð í gær fjórum íslenskum athafnamönnunum til fundar, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni, Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra KB-banka, Hannesi Smárasyni, forstjóra FL-Group, og Róbert Wessman, forstjóra Actavis. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti frumkvæði að fundinum sem haldinn var í finnsku forsetahöllinni í Helsinki. Fundinn sátu Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Finnlandi, Kaj Grandholm, sendiherra Finnlands á Íslandi, áhrifamenn úr finnsku athafnalífi, auk íslensku athafnamannanna. Halonen ræddi við Íslendingana um undirstöður útrásarinnar og velgengni á erlendum vettvangi, en þeir hafa allir fjárfest umtalsvert í Finnlandi. Sérstaklega sýndi Halonen áhuga á því hvernig mögulegt væri að styrkja samstarf íslenskra og finnskra fyrirtækja í sameiginlegri sókn á heimsmarkaði, einkum með tilliti til markaða í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Ólafur Ragnar afhenti Halonen eintak af nýútkominni finnsk-íslenskri orðabók eftir Tuomas Jarvela sem finnska háskólaforlagið gaf út. Innlent Tengdar fréttir Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Forseti Finnlands, Tarja Halonen, bauð í gær fjórum íslenskum athafnamönnunum til fundar, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni kaupsýslumanni, Hreiðari Má Sigurðssyni, forstjóra KB-banka, Hannesi Smárasyni, forstjóra FL-Group, og Róbert Wessman, forstjóra Actavis. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti frumkvæði að fundinum sem haldinn var í finnsku forsetahöllinni í Helsinki. Fundinn sátu Hannes Heimisson, sendiherra Íslands í Finnlandi, Kaj Grandholm, sendiherra Finnlands á Íslandi, áhrifamenn úr finnsku athafnalífi, auk íslensku athafnamannanna. Halonen ræddi við Íslendingana um undirstöður útrásarinnar og velgengni á erlendum vettvangi, en þeir hafa allir fjárfest umtalsvert í Finnlandi. Sérstaklega sýndi Halonen áhuga á því hvernig mögulegt væri að styrkja samstarf íslenskra og finnskra fyrirtækja í sameiginlegri sókn á heimsmarkaði, einkum með tilliti til markaða í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Ólafur Ragnar afhenti Halonen eintak af nýútkominni finnsk-íslenskri orðabók eftir Tuomas Jarvela sem finnska háskólaforlagið gaf út.
Innlent Tengdar fréttir Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Skafmiðar og greiðslukort Bílastæðasjóður vill taka upp greiðslukortaþjónustu í öllum greiðsluvélum og miðamælum, skipta út stöðumælum fyrir miðamæla, hefja sölu á viku- og mánaðarkortum og bjóða upp á fjölbreytt úrval skafmiða fyrir ákveðinn gildistíma á ákveðnu gjaldsvæði, með ótiltekinn upphafstíma. 8. október 2006 05:15