Fáir lásu fyrsta blaðið 8. október 2006 05:00 Aðeins þrjú prósent Dana lásu fyrsta tölublað Nyhedsavisen sem kom út á föstudag. Þetta er niðurstaða könnunar sem dagblaðið Berlingske tidende sagði frá í gær. Segir í frétt blaðsins að lesturinn sé minni en fríblöðin 24 tímar og Dato fengu þegar þau komu fyrst út í ágúst síðastliðnum. Morten Nissen Nielsen, framkvæmdastjóri Nyhedsavisen, gefur lítið fyrir könnunina og bendir á að vegna bilunar í prentsmiðju hafi upplag blaðsins á fyrsta útgáfudegi verið helmingi minna en lagt var upp með. Hann segist ánægður með viðbrögð lesenda og auglýsenda og að allir byrjunarörðugleikar verði leystir. Dreifing blaðsins í miðborg Kaupmannahafnar verður þó mun minni en gert var ráð fyrir í upphafi þar sem húsfélög vilja ekki afhenda dreifingaraðilunum lykla að stigagöngum. Þrátt fyrir fáa lesendur hefur forsíðufrétt Nyhedsavisen á föstudag valdið usla innanlands sem utan. En þar var sagt frá myndbandi sem tekið var á fundi ungliðahreyfingar Danska þjóðarflokksins þar sem keppt var í gerð niðrandi skopmynda af Múhameð spámanni. Hafa ungliðahreyfingar hinna dönsku stjórnmálaflokkanna slitið á öll tengsl við Danska þjóðarflokkinn. Eins hafa fjölmiðlar í Miðausturlöndum tekið málið upp og stærsti stjórnarandstöðuflokkur Egyptalands hefur fordæmt athæfið og hvatt múslima til að standa vörð um trú sína. Innlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Aðeins þrjú prósent Dana lásu fyrsta tölublað Nyhedsavisen sem kom út á föstudag. Þetta er niðurstaða könnunar sem dagblaðið Berlingske tidende sagði frá í gær. Segir í frétt blaðsins að lesturinn sé minni en fríblöðin 24 tímar og Dato fengu þegar þau komu fyrst út í ágúst síðastliðnum. Morten Nissen Nielsen, framkvæmdastjóri Nyhedsavisen, gefur lítið fyrir könnunina og bendir á að vegna bilunar í prentsmiðju hafi upplag blaðsins á fyrsta útgáfudegi verið helmingi minna en lagt var upp með. Hann segist ánægður með viðbrögð lesenda og auglýsenda og að allir byrjunarörðugleikar verði leystir. Dreifing blaðsins í miðborg Kaupmannahafnar verður þó mun minni en gert var ráð fyrir í upphafi þar sem húsfélög vilja ekki afhenda dreifingaraðilunum lykla að stigagöngum. Þrátt fyrir fáa lesendur hefur forsíðufrétt Nyhedsavisen á föstudag valdið usla innanlands sem utan. En þar var sagt frá myndbandi sem tekið var á fundi ungliðahreyfingar Danska þjóðarflokksins þar sem keppt var í gerð niðrandi skopmynda af Múhameð spámanni. Hafa ungliðahreyfingar hinna dönsku stjórnmálaflokkanna slitið á öll tengsl við Danska þjóðarflokkinn. Eins hafa fjölmiðlar í Miðausturlöndum tekið málið upp og stærsti stjórnarandstöðuflokkur Egyptalands hefur fordæmt athæfið og hvatt múslima til að standa vörð um trú sína.
Innlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira