Búningahönnun er baktería 11. apríl 2005 00:01 Filippía er á verkstæði Þjóðleikhússins þegar hún er ónáðuð. Hún er að skapa búninga fyrir leikrit Birgis Sigurðssonar, Dínamít, sem er kraftmikið nýtt verk og verður frumsýnt um aðra helgi. "Við ákváðum að velja fremur látlausa leið í búningum að þessu sinni," segir hún. "Aðalatriði við þá eru form og litir en ekkert óþarfa skraut. Næstum án smáatriða. - Dofnuð minning - ákveðinn tómleiki." Það er ýmislegt sem kveikir hugmyndirnar hjá Filippíu. "Ég byrja oftast að vinna út frá tónlist og er oft með sömu tónlistina á, út allt ferlið, bara fyrir mig. Þessi vinna er eins og púsluspil. Maður byrjar einhvers staðar og heldur svo áfram að raða." Hún kveðst vinna náið með leikstjóra og sviðsmyndahönnuði og líka vera í góðu sambandi við leikarana. "Það er ekkert yndislegra en að sjá leikara blása lífi í karakterinn og vera hluti af því kraftaverki," segir hún. Auk vinnunnar fyrir Dínamít er Filippía að undirbúa verkefni á eigin vegum fyrir opnun Listahátíðar. "Þetta er óður til kindarinnar sem verður frumsýndur við opnunina og á svo eftir að þróast í margar aðrar áttir." segir hún býsna dularfull. Að lokum er hún spurð hvort hún geti skilið vinnuna við sig. "Nei, maður er náttúrlega alltaf með hugann við þetta. Ég væri samt ekkert í þessu nema af því að ég elska þessa vinnu. Þetta er ástríða." Atvinna Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira
Filippía er á verkstæði Þjóðleikhússins þegar hún er ónáðuð. Hún er að skapa búninga fyrir leikrit Birgis Sigurðssonar, Dínamít, sem er kraftmikið nýtt verk og verður frumsýnt um aðra helgi. "Við ákváðum að velja fremur látlausa leið í búningum að þessu sinni," segir hún. "Aðalatriði við þá eru form og litir en ekkert óþarfa skraut. Næstum án smáatriða. - Dofnuð minning - ákveðinn tómleiki." Það er ýmislegt sem kveikir hugmyndirnar hjá Filippíu. "Ég byrja oftast að vinna út frá tónlist og er oft með sömu tónlistina á, út allt ferlið, bara fyrir mig. Þessi vinna er eins og púsluspil. Maður byrjar einhvers staðar og heldur svo áfram að raða." Hún kveðst vinna náið með leikstjóra og sviðsmyndahönnuði og líka vera í góðu sambandi við leikarana. "Það er ekkert yndislegra en að sjá leikara blása lífi í karakterinn og vera hluti af því kraftaverki," segir hún. Auk vinnunnar fyrir Dínamít er Filippía að undirbúa verkefni á eigin vegum fyrir opnun Listahátíðar. "Þetta er óður til kindarinnar sem verður frumsýndur við opnunina og á svo eftir að þróast í margar aðrar áttir." segir hún býsna dularfull. Að lokum er hún spurð hvort hún geti skilið vinnuna við sig. "Nei, maður er náttúrlega alltaf með hugann við þetta. Ég væri samt ekkert í þessu nema af því að ég elska þessa vinnu. Þetta er ástríða."
Atvinna Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Sjá meira