Innlent

Dómur kveðinn upp í máli Jónínu Ben gegn Fréttablaðinu

Forsíðufrétt Fréttablaðsins sem byggð var á upplýsingum úr umræddum tölvupóstum.
Forsíðufrétt Fréttablaðsins sem byggð var á upplýsingum úr umræddum tölvupóstum. MYND/Stöð 2

Dómur verður kveðinn upp í máli Jónínu Benediktsdóttur gegn Fréttablaðinu og Kára Jónassyni, ritstjóra blaðsins, í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan korter í ellefu. Málið snýst um tölvupósta Jónínu sem Fréttablaðið birti upplýsingar úr snemma í haust. Póstarnir voru gerðir upptækir af sýslumanni í lok september eftir að lögbannskrafa fékkst á birtingu þeirra.

Bein útsending NFS frá Héraðsdómi er aðgengileg hér á VefTV Vísis. Dómur verður kveðinn upp klukkan 10:30




Fleiri fréttir

Sjá meira


×