Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 4. október 2025 18:20 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Það er enginn bragur af verðhækkunum hjá Icelandair í kjölfar gjaldþrots Play að sögn formanns Neytendasamtakanna. Þrátt fyrir mikið framboð af flugferðum til og frá Íslandi hafa ferðaskrifstofur lent í vandræðum með endurskipulagningu ferða. Rætt verður við formann samtakanna í kvöldfréttum Sýnar og farið yfir framboð flugferða til og frá landinu. Undirbúningur að fyrsta áfanga friðaráætlunarinnar sem Trump og Netanjahú kynntu fyrr í vikunni er hafinn og búist við að samningarviðræður milli Ísrael og Hamas hefjist að nýju í Egyptalandi á næstu dögum. Aðstandendur ísraelskra gísla hafa takmarkaða trú á ríkisstjórn Ísraels til að tryggja að lausn gíslanna, sem eftir eru í haldi Hamas, verði að veruleika. Fjölskylda sem stóð í miðjum flutningum í glænýtt hverfi varð fyrir afar undarlegu innbroti á dögunum, ásamt nágrönnum sínum. Þjófunum leist best á hluti í eigu barnanna, eins og Pókemon spil og barnaföt, en fartölvur voru látnar í friði. Í fréttatímanum hittum við einnig fyrir prest sem er hlakkar hrikalega mikið til útkomu hrútaskrárinnar og verðum í beinni frá Borgarleikhúsinu þar sem nýtt og forvitnilegt verk verður frumsýnt í kvöld. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 4. október 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Rætt verður við formann samtakanna í kvöldfréttum Sýnar og farið yfir framboð flugferða til og frá landinu. Undirbúningur að fyrsta áfanga friðaráætlunarinnar sem Trump og Netanjahú kynntu fyrr í vikunni er hafinn og búist við að samningarviðræður milli Ísrael og Hamas hefjist að nýju í Egyptalandi á næstu dögum. Aðstandendur ísraelskra gísla hafa takmarkaða trú á ríkisstjórn Ísraels til að tryggja að lausn gíslanna, sem eftir eru í haldi Hamas, verði að veruleika. Fjölskylda sem stóð í miðjum flutningum í glænýtt hverfi varð fyrir afar undarlegu innbroti á dögunum, ásamt nágrönnum sínum. Þjófunum leist best á hluti í eigu barnanna, eins og Pókemon spil og barnaföt, en fartölvur voru látnar í friði. Í fréttatímanum hittum við einnig fyrir prest sem er hlakkar hrikalega mikið til útkomu hrútaskrárinnar og verðum í beinni frá Borgarleikhúsinu þar sem nýtt og forvitnilegt verk verður frumsýnt í kvöld. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar á slaginu klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 4. október 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira