Innlent

95% félagsmanna Eflingar samþykktu kjarasamning við Reykjavíkurborg

Mikil meirihluti félagsmanna Eflingar samþykkti kjarasamning við Reykjavíkurborg með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða en 95% félagsmanna samþykktu kjarasamninginn. Á kjörskrá voru 1.888 manns og af þeim greiddu 694 félagsmenn atkvæði. 659 þeirra samþykktu samninginn og 35 manns eða 5% félagsmanna sögðu nei.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×