Innlent

Lögreglan leitar bíls sem stolið var í morgun

Lögreglan í Reykjavík auglýsir eftir ljós grágrænum Yaris. Bílnum var rænt fyrir utan Borgartún 33 um klukkan hálf ellefu í morgun. Bíllinn er fimmdyra og með skráningarnúmerið L J 299. Lögreglan biður þá sem hafa séð bílinn eða geta veitt einhverjar upplýsingar að hafa samband í síma 444 1000/ 444 1102.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×