Tónlist

Waterloo besta Eurovision-lagið

Abba flytur lagið Waterloo á sviðinu Brighton í Bretlandi í Eurovision keppninni 1974.
Abba flytur lagið Waterloo á sviðinu Brighton í Bretlandi í Eurovision keppninni 1974.

Lagið Waterloo, sem hljómsveitin Abba flutti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1974, var í gærkvöld valið Eurovision-lag allra tíma á hátíð, sem haldin var í Kaupmannahöfn en Eurovision hefur nú verið haldið 50 sinnum. 

Valið stóð á milli 14 laga, sem áður voru valin í netkosningu. Í öðru sæti varð Volare, sem ítalinn Domenico Modugno söng árið 1958 og í þriðja sæti varð Hold me now sem Johnny Logan söng árið 1987.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×