Betri laun í Keflavík 13. september 2005 00:01 Í dag kemur til landsins Bandaríkjamaðurinn Jason Kalsow en hann er búinn að semja við Íslandsmeistaralið Keflavík í körfubolta. Kalsow var eftirsóttur leikmaður og Keflavík hafði betur í baráttunni við lið frá Þýskalandi og Danmörku um þjónustu hans. Það sem meira er greiðir Keflavík betur en lið frá þessum löndum, að því er Kalsow segir í viðtali við bandaríska blaðið Northwest Herald."Ég fékk betri samning í Keflavík og liðið er búið að vinna deildina tvö ár í röð," sagði Kalsow aðspurður um af hverju hann valdi Keflavík. Þessi ummæli Kalsows hljóta að vekja verulega athygli enda hefur hingað til verið mikið mun betur greitt í Þýskalandi og Danmörku en hér á landi. Þar að auki er launaþakið á Íslandi 500 þúsund krónur en góður maður í Þýskalandi hefur ríflega þau laun. Fréttablaðið hafði samband við Birgi Má Bragason, formann körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og spurði hann að því hvernig Keflvíkingum tækist að slá við liðum frá Evrópu undir litla launaþakinu sem er við lýði hér á landi."Helvíti er verið að greiða lítið í Þýskalandi," sagði Birgir Már, sem greinilega var hissa á ummælum Kalsows. "Það er ekki hægt að segja að þetta sé dýr leikmaður en hann er með minni laun en Kanarnir sem voru hjá okkur í fyrra og aðeins betri laun en Makedóninn sem kemur líka til okkar. Það hjálpar okkur að fá ódýra Kana þar sem við erum í Evrópukeppni," sagði Birgir Már, sem var ófáanlegur til þess að gefa upp laun Kalsows en tók skýrt fram að Keflavík væri undir launaþakinu. Körfubolti Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Sjá meira
Í dag kemur til landsins Bandaríkjamaðurinn Jason Kalsow en hann er búinn að semja við Íslandsmeistaralið Keflavík í körfubolta. Kalsow var eftirsóttur leikmaður og Keflavík hafði betur í baráttunni við lið frá Þýskalandi og Danmörku um þjónustu hans. Það sem meira er greiðir Keflavík betur en lið frá þessum löndum, að því er Kalsow segir í viðtali við bandaríska blaðið Northwest Herald."Ég fékk betri samning í Keflavík og liðið er búið að vinna deildina tvö ár í röð," sagði Kalsow aðspurður um af hverju hann valdi Keflavík. Þessi ummæli Kalsows hljóta að vekja verulega athygli enda hefur hingað til verið mikið mun betur greitt í Þýskalandi og Danmörku en hér á landi. Þar að auki er launaþakið á Íslandi 500 þúsund krónur en góður maður í Þýskalandi hefur ríflega þau laun. Fréttablaðið hafði samband við Birgi Má Bragason, formann körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og spurði hann að því hvernig Keflvíkingum tækist að slá við liðum frá Evrópu undir litla launaþakinu sem er við lýði hér á landi."Helvíti er verið að greiða lítið í Þýskalandi," sagði Birgir Már, sem greinilega var hissa á ummælum Kalsows. "Það er ekki hægt að segja að þetta sé dýr leikmaður en hann er með minni laun en Kanarnir sem voru hjá okkur í fyrra og aðeins betri laun en Makedóninn sem kemur líka til okkar. Það hjálpar okkur að fá ódýra Kana þar sem við erum í Evrópukeppni," sagði Birgir Már, sem var ófáanlegur til þess að gefa upp laun Kalsows en tók skýrt fram að Keflavík væri undir launaþakinu.
Körfubolti Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Sjá meira