Lögregla ósátt við aðdróttanir 19. ágúst 2005 00:01 MYND/Gunnar Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er mjög ósáttur við aðdróttanir að undanförnu þess efnis að hægt sé að stjórna lögreglunni að vild. Páll Winkel er framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna og honum er nóg boðið eftir ásakanir í garð lögreglumanna síðustu vikur og misseri vegna Baugsmálsins og málefni mótmælenda. Hann segir að láta sér detta í hug að hægt sé að panta víðtækar lögregluaðgerðir og niðourstöður rannsókan sé fáranlegt. Spurður að því hvort mögulegt væi fyrir einhvern að ná til yfirmanns innan lögreglunnar sem síðan getur stjórnað sínum undirmönnum, til að ná sínu fram sagði hann að lögreglumönnum bæri að fara að lögmætum fyrirmælum yfirboðara sinna en ekki ólögmætum. Að yfirmaður í lögreglu geti sagt sínum undirmönnum að framkæma ranga rannsókn og kalla fram rangar niðurstöður sem ekki eru í samræmi við rannsóknina sé út í hött. Páll segir margt styðja þeirra rök og sjónarmið. Páll nefnir sérstaklega nefnd á vegum evrópuráðsins sem hefur eftirlit með því að lögregla og fangelsismálayfirvöld virði mannréttindi. Þá nefnd segir hann hafa komið hingað til lands á síðasta ári og var niðurstaða hennar að hér væri ekki spilling. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna er mjög ósáttur við aðdróttanir að undanförnu þess efnis að hægt sé að stjórna lögreglunni að vild. Páll Winkel er framkvæmdastjóri Landsambands lögreglumanna og honum er nóg boðið eftir ásakanir í garð lögreglumanna síðustu vikur og misseri vegna Baugsmálsins og málefni mótmælenda. Hann segir að láta sér detta í hug að hægt sé að panta víðtækar lögregluaðgerðir og niðourstöður rannsókan sé fáranlegt. Spurður að því hvort mögulegt væi fyrir einhvern að ná til yfirmanns innan lögreglunnar sem síðan getur stjórnað sínum undirmönnum, til að ná sínu fram sagði hann að lögreglumönnum bæri að fara að lögmætum fyrirmælum yfirboðara sinna en ekki ólögmætum. Að yfirmaður í lögreglu geti sagt sínum undirmönnum að framkæma ranga rannsókn og kalla fram rangar niðurstöður sem ekki eru í samræmi við rannsóknina sé út í hött. Páll segir margt styðja þeirra rök og sjónarmið. Páll nefnir sérstaklega nefnd á vegum evrópuráðsins sem hefur eftirlit með því að lögregla og fangelsismálayfirvöld virði mannréttindi. Þá nefnd segir hann hafa komið hingað til lands á síðasta ári og var niðurstaða hennar að hér væri ekki spilling.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira